Forsíđa

Segulmælingastöðin í Leirvogi

[Mynd af segulmćlingastöđ]

  leirvogur plot

Línurit mćlinga síđasta sólarhring
Línuritin hér ađ ofan eru endurnýjuđ á tíu mínútna fresti. Efsta ritiđ (Z) sýnir styrkleika segulsviđs jarđar í stefnu lóđrétt niđur, nćsta línurit (H) sýnir láréttan styrkleika sviđsins og neđsta línuritiđ (D) sýnir áttavitastefnuna. Z og H eru sýnd í einingunum nanotesla (nT), en D er sýnt í gráđum sem reiknast sólarsinnis frá norđri um austur upp í 360°. Ef D er t.d. 349° merkir ţađ ađ misvísun áttavitans í Leirvogi er 349° til austurs eđa 11° til vesturs (360-349 = 11). Međalmisvísun á Reykjavíkursvćđinu er um 2° meiri til vesturs og vćri ţá um 13° V í ţessu dćmi. 

Línurit mælinga í gær
 

Eldri línurit frá Leirvogi (til sýnis í gagnamiđstöđinni í Kyoto)

Misvísun á Íslandi

Raunvísindastofnun Háskólans, Háloftadeild

Annáll segulmćlingastöđvarinnar


Gunnlaugur Björnsson og Marteinn Sverrisson settu upp línuritin á ţessari síđu í apríl-maí 2003.
Mynd og texti: Ţorsteinn  Sćmundsson.


English version